Monday, February 4, 2019

Lambhúshetta

 Lambhúshetta það er að ég held í fyrsta skipti sem ég prjóna þannig húfu en mikið er hún falleg og gott lag á húfunni en uppskriftina fékk ég á ravelry.com/  og það var líka gaman að prjóna hana enda gerði ég tvær
 ég notað smart garn og prjóna nr. 3.5 - 4 og var ég að prjóna á barnabarnið hana Elísu en hún er tveggja ár og þurfti ég 2 dokkur og dúskana átti ég og er hún fallegust með tveimur

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...