Þá er ég en og aftur að prjóna ungbarnaföt að vísu finnst mér það skemmtilegt en þessi peysa hefur enga sérstaka uppskrift heldur er þetta munstur sem ég fann ákvað að setja í ungbarnapeysu en ég orðin nokkuð viss hvaða lykkjufjölda á að nota í svo uppskrift
því er það ekki flókið að breyta munsti en þetta er mjög fallegt munstur og kemur vel út
svo er það þessi sígilda húfa en þetta er besta uppskrift af húfu sem ég á og prjóna mjög mikið því hún passar svo vel á höfuð barna svo er hún svo ótrúlega falleg
hosur sem eru gömul uppskrift en búið að uppfæra hana en það gerði hún Jóna sem prjónar undir nafninu prjónajóna og vettlingar
þetta sett prjónaði ég fyrir vinkonu mín og notaði Lanett garnið og pr nr. 2.5
Wednesday, June 19, 2019
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...
No comments:
Post a Comment