Það er þannig að við erum alltaf að reyna að gera saumaskapin einfaldari og er þessi aðferð tilvalin í verkefni sem er auðveld og fljótleg í þetta verkefni þarf 40" - 30" efni semsagt bara tvö efni
og er flónel mjög hentugt
það er byrjað á því að finna út miðju á báðum efnum og saumað út frá því en bara að passa að enda 1/4" frá endanum
eins og vonandi sést hér það er mikilvægt þegar kemur að frágangi á teppinu
en svona lítur það út þegar búið er að sauma allt saman
og til að halda því saman er gott að sauma t.d sikksakk með fram kantinum
svona er það á bakinu
og svona að framan ótrúlega fallegt og einfalt og ekki lengi verið að redda gjöf
ef mann vantar
og gleðja sem er alltaf mjög gaman
Tuesday, September 20, 2016
Self binding baby blanket
eins og sést er þetta nauðsynlegt að passa vel að enda svona
svo kemur að því að skera endan af og sauma
en svona er þetta áður en saumað er og skorið
og svo bara láta vaða
svo kemur að því að skera endan af og sauma
en svona er þetta áður en saumað er og skorið
og svo bara láta vaða
Self binding baby blanket
eins og sést er þetta nauðsynlegt að passa vel að enda svona
svo kemur að því að skera endan af og sauma
en svona er þetta áður en saumað er og skorið
og svo bara láta vaða
svo kemur að því að skera endan af og sauma
en svona er þetta áður en saumað er og skorið
og svo bara láta vaða
Plush barnateppi
Það er margt sem heillar í bútasaumnum og efni eru því líkt falleg og ólík en þetta er plush efni er ótrúlega mjúkt og fallegt og þá varð ég að prufa að sauma úr því því var farið að skoða hvað væri til og hvað væri hægt að sauma úr því
svona varð það hjá mér en þetta er ekki auðvelt að sauma því efnið er fekar hálft (sleipt) og sauma svona var ekki besta hugmynd sem ég hef fengið lenti í smá vandræðum fannst það saumast misvel teygjast og verða skakt hjá mér ég var kannski bara klaufi svona í byrjun
þá sótti ég bara overlockvélina mín og saumaði efnið saman á þann hátt og varð því líkt glöð með útkomuna miklu betra og fallegra á allan hátt
en ég mun ekki kaupa meira af þessu efni í bili en það er betra að sauma svona teppi bara í tveimur litum og er það miklu einfaldara og þannig mun ég gera það næst (ef ég kaupi meira)
en mjúkt er það og væntanlegt barnabarn mun njóta þess er gott að nota yfir barnastól og fleira
en ég keypti efnið á http://www.plushaddict.co.uk/ og það tók ekki nema 4 daga að fá það heim að dyrum og svo er pundið mjög hagstætt .....
svona varð það hjá mér en þetta er ekki auðvelt að sauma því efnið er fekar hálft (sleipt) og sauma svona var ekki besta hugmynd sem ég hef fengið lenti í smá vandræðum fannst það saumast misvel teygjast og verða skakt hjá mér ég var kannski bara klaufi svona í byrjun
þá sótti ég bara overlockvélina mín og saumaði efnið saman á þann hátt og varð því líkt glöð með útkomuna miklu betra og fallegra á allan hátt
en ég mun ekki kaupa meira af þessu efni í bili en það er betra að sauma svona teppi bara í tveimur litum og er það miklu einfaldara og þannig mun ég gera það næst (ef ég kaupi meira)
en mjúkt er það og væntanlegt barnabarn mun njóta þess er gott að nota yfir barnastól og fleira
en ég keypti efnið á http://www.plushaddict.co.uk/ og það tók ekki nema 4 daga að fá það heim að dyrum og svo er pundið mjög hagstætt .....
Wednesday, August 31, 2016
Monkey Wrench
Þessi var saumuð á sunnudaginn við fórum saumaklúbburinn í sumarbústað hjá henni Gunndísi og var það alveg yndislegt og þetta er afraksturinn af því er hér en þessi blokk var gaman að gera
en það er hægt að hafa þetta á þrennan hátt og ég er ekki búin að ákveð hvernig ég ætla að hafa mína en ég á bara eftir að finna út úr því
en svo koma hérna nokkrar myndir sem ég tók á sunnudaginn hér eru Jóna Sonja og Gunndís
þetta er blokkin hennar Jónu kemur mjög vel út
Ein ég sit og sauma er rétt nefni á þessari mynd Sonja sú eina að halda sér við saumaskapinn
hér erum við Gunndís bara að brosa og hafa það skemmtilegt en það þarf líka
svo urðum við að taka eina selfi eins og sést þá er Jóna að laga á höfuðstellingun á mér fannst ég vera heldur háleit ....
en það er hægt að hafa þetta á þrennan hátt og ég er ekki búin að ákveð hvernig ég ætla að hafa mína en ég á bara eftir að finna út úr því
en svo koma hérna nokkrar myndir sem ég tók á sunnudaginn hér eru Jóna Sonja og Gunndís
þetta er blokkin hennar Jónu kemur mjög vel út
Ein ég sit og sauma er rétt nefni á þessari mynd Sonja sú eina að halda sér við saumaskapinn
hér erum við Gunndís bara að brosa og hafa það skemmtilegt en það þarf líka
svo urðum við að taka eina selfi eins og sést þá er Jóna að laga á höfuðstellingun á mér fannst ég vera heldur háleit ....
Wednesday, July 13, 2016
Efni
Keypti mér þessi fallegu efni á netinu og tók bara 5 daga að fá þau ,en fannst þau alveg dásamleg lita samsetningin er bara æði er orðin spennt að búa eitthvað fallegt úr þeim
En ég keypti þau af síðunni http://www.plushaddict.co.uk/all-fabric/quilting-fabric/by-manufacturer.html og svo mikið af flottum efnum að það er erfitt að velja.... en ég sló til því pundið er svo lágt núna
Svo keypti ég mér þenna skurðarhníf alltaf langað að eignast svona 60mm hníf ...er búin að prufa hann og líkar mjög vel ... gleymdi einu en á heimasíðunni sem ég var að kaupa á er hægt að breyta textanum á íslensku og er það mjög gott þó það sé ekki alveg orðrétt því ef ég er í vafa um eitthvað þá er gott að breyta textanum svo allt skiljist vel .....
En ég keypti þau af síðunni http://www.plushaddict.co.uk/all-fabric/quilting-fabric/by-manufacturer.html og svo mikið af flottum efnum að það er erfitt að velja.... en ég sló til því pundið er svo lágt núna
Svo keypti ég mér þenna skurðarhníf alltaf langað að eignast svona 60mm hníf ...er búin að prufa hann og líkar mjög vel ... gleymdi einu en á heimasíðunni sem ég var að kaupa á er hægt að breyta textanum á íslensku og er það mjög gott þó það sé ekki alveg orðrétt því ef ég er í vafa um eitthvað þá er gott að breyta textanum svo allt skiljist vel .....
Thursday, July 7, 2016
Ungbarna samfella
Það er alveg ótrúlegt hvað það er margt sem hægt er að prjóna en þessa samfellu prjónaði ég í vor og var það fyrst bara tilraun hvort þetta væri eitthvað sem mig langaði að gera en uppskriftina fann ég á Drops.dk en þar er svo margt fallegt
og verð ég bara að segja að þetta var svo gaman að gera og á ég eftir að gera fleiri samfellur en líka er hægt að minnka munstrið en það þarf ekki að vera svona mikið en garnið keypti ég í Hagkaup og var það mjög mjúkt og áferða fallegt
H´er er svo þetta yndislega barn Hólmar Aron komin í og tekur sig líka svona vel út .....
og þá er tilgangnum náð bara gleði......
og verð ég bara að segja að þetta var svo gaman að gera og á ég eftir að gera fleiri samfellur en líka er hægt að minnka munstrið en það þarf ekki að vera svona mikið en garnið keypti ég í Hagkaup og var það mjög mjúkt og áferða fallegt
H´er er svo þetta yndislega barn Hólmar Aron komin í og tekur sig líka svona vel út .....
og þá er tilgangnum náð bara gleði......
Bargello
það er haldið áfram að búa til fleiri blokkir og nú fer þetta alveg að verða nóg en það koma alltaf fleiri blokkir sem gaman er að reyna sig við
eins og þessi sem er fyrir neðan hana gerð ég óvart of litla og þá var bara að byrja aftur og gera aðeins stærri
eins og sést á myndinni er svolítill stærðarmunur en þess er gerð með pappíssaum og þrætt saman
og svo raðað saman og gert munstur og saumað saman
en þessi aðferð í bútasaumnum finnst mér mjög skemmtilegt að gera, þetta er það sem ég heillaðist af fyrst og fór á námskeið í bútasaum en þessi aðferð var ekki það fyrsta sem ég lærði því fyrst er að læra bjálkakofa aðferðina þá koma aðrað aðferðir koll af kolli því er þetta verkefni svo skemmtilegt því það er ögrun í hverri blokk
Svo er komið að Trip Around Word allar heita þær fallegum nöfnum og þessi sem er mjög einföld en falleg því það er hægt að raða litum að vild en svona varð þessi blokk kannski í dekkri kantinum en þá hef ég aðrar ljósari á ´móti
það til síðar ....
eins og þessi sem er fyrir neðan hana gerð ég óvart of litla og þá var bara að byrja aftur og gera aðeins stærri
eins og sést á myndinni er svolítill stærðarmunur en þess er gerð með pappíssaum og þrætt saman
og svo raðað saman og gert munstur og saumað saman
en þessi aðferð í bútasaumnum finnst mér mjög skemmtilegt að gera, þetta er það sem ég heillaðist af fyrst og fór á námskeið í bútasaum en þessi aðferð var ekki það fyrsta sem ég lærði því fyrst er að læra bjálkakofa aðferðina þá koma aðrað aðferðir koll af kolli því er þetta verkefni svo skemmtilegt því það er ögrun í hverri blokk
Svo er komið að Trip Around Word allar heita þær fallegum nöfnum og þessi sem er mjög einföld en falleg því það er hægt að raða litum að vild en svona varð þessi blokk kannski í dekkri kantinum en þá hef ég aðrar ljósari á ´móti
það til síðar ....
Thursday, May 26, 2016
Saumavélahlíf
Saumavélahlíf ég hef lengi ætlað að sauma mérhlíf yfir vélin þegar ég er ekki nota hana og loksins fann ég það sem ég var að leita af þetta var að mig minnir mars verkefni í dísudesing klúbbnum og keypti ég mér pakkan og varð ekki fyrir vonbrigðum bæði sniðiðog efnið var alveg yndislegt auðvelt að sauma og efnið látlaust og fallegt ......og þetta er svo útkoman næstum fullkomið.....
Friday, April 29, 2016
Alternative Drunkards Path
sem ég hef eflaust skrifað áður , en það er gaman að sjá munun á stærðinni þegar búið er sauma saman hálfa blokk og gaman að fylgjast með hvað fer mikið í saumfarið
og hérna er blokkin næstum tilbúin
og svo þegar komin er kantur á hana ....
Thursday, March 31, 2016
Peysa
Þessa prjónað ég ekki alls fyrir löngu og notaði ég peer gynt og silki mohair garn og prjóna númer 6 og kemur hún bara vel út uppskriftin var í Tinnu blaði man ekki númerið á því en ég breytti henni örlítið en hún er hlý og góð ....
Fleiri blokkir
Bargello, Trangel Star, Clam Shul, Quick Bon Tie, Celtic Appl og Card Trick hér eru þær allar saman komnar þær sem ég búin með
Clam Shul heitir þessi og var svolítið snúið að gera þessa þurfti að rekja upp og byrja aftur en hafðist á endanum ..
Subscribe to:
Posts (Atom)
Frón
Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...
-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þessi peysa er alveg geggjuð fallegir litir og pínu öðruvísi en hefðbundnar lopapeysur enhún er prjónuð úr léttlopa og litirnir voru alls ...