Keypti mér þessi fallegu efni á netinu og tók bara 5 daga að fá þau ,en fannst þau alveg dásamleg lita samsetningin er bara æði er orðin spennt að búa eitthvað fallegt úr þeim
En ég keypti þau af síðunni http://www.plushaddict.co.uk/all-fabric/quilting-fabric/by-manufacturer.html og svo mikið af flottum efnum að það er erfitt að velja.... en ég sló til því pundið er svo lágt núna
Svo keypti ég mér þenna skurðarhníf alltaf langað að eignast svona 60mm hníf ...er búin að prufa hann og líkar mjög vel ... gleymdi einu en á heimasíðunni sem ég var að kaupa á er hægt að breyta textanum á íslensku og er það mjög gott þó það sé ekki alveg orðrétt því ef ég er í vafa um eitthvað þá er gott að breyta textanum svo allt skiljist vel .....
Wednesday, July 13, 2016
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...
No comments:
Post a Comment