Thursday, March 31, 2016

Fleiri blokkir

 
 Card Trick er  fyrst blokkin sem ég gerði  og var að hugsa um að hætta við hana og breyta litunum en þegar ég var búin að sauma kantin á hana þá snérist mér hugur og er bara ánægð með hana
Bargello, Trangel Star, Clam Shul, Quick Bon Tie, Celtic Appl og Card Trick hér eru þær allar saman komnar þær sem ég búin með
Clam Shul heitir þessi  og var svolítið snúið að gera þessa þurfti að rekja upp og byrja aftur en hafðist á endanum ..

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...