Thursday, March 31, 2016

Peysa

Þessa prjónað ég ekki alls fyrir löngu og notaði ég peer gynt  og silki mohair garn og prjóna númer 6 og kemur hún bara vel út uppskriftin var í Tinnu blaði man ekki númerið á því en ég breytti henni örlítið en hún er hlý og góð ....

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...