Thursday, March 31, 2016

Peysa

Þessa prjónað ég ekki alls fyrir löngu og notaði ég peer gynt  og silki mohair garn og prjóna númer 6 og kemur hún bara vel út uppskriftin var í Tinnu blaði man ekki númerið á því en ég breytti henni örlítið en hún er hlý og góð ....

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...