Thursday, July 9, 2015

Ræmusaumur

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Það er loksins komin mynda á ræmusaumin sem ég var byrjuð á
 
og saumaði ég 28 ferninga en svo var að ákveða hvernig ég vildi
raða þeim svo saman
 og fannst mér fallegast að hafa hvítan lit og kemur það bara mjög vel út
 en þetta eru allt 2 tommu ræmur sem ágæt stærð til að sauma úr
svona lítur teppið út áður en ég sauma á það kantinn

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...