það er einhver veginn þannig að þeir sem eru í bútasaum eiga mikið af allskonar efnum sem er
ekki alltaf þægilegt því stundum veit maður ekki hvað er hægtað sauma úr öllum efnunum ... en ég hef verið að kaupa efni í Storknum sem mér finnst falleg en ekki alveg búin að hugsa hvað égvildi nota þau í
en svo sá ég munstur sem heillaði mig en fann ekki uppskrift af því þa´bara sest niður og reynt að finna út aðferðina sem ekki tók langan tíma en samt .... ar efnin niður í 2"tommu ræmur ogbyrjaði að sauma saman
og svona varð útkoman en á samt eftir að sauma kannt á þessa prufu sem verður sennilega hvítur enhver blokk eins og er á myndinni er um 9"tommur en ég á allaveg í kringum 50 mismunandi búta í allskonar útgáfum verður gaman að sjá útkomuna ........ meira seinna....
Wednesday, May 6, 2015
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...
No comments:
Post a Comment