Thursday, July 9, 2015

Teppi

Svona verður það svo endanlega og svo er bara að klára bakið og sauma það saman eða kvilta það  er víst réttara en öll þessi efni eru úr Storkinum og eru litrík og falleg og tóna öll vel saman og á ég efni í annað teppi sem ég ætla að sauma síðar ...

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...