Thursday, July 9, 2015

SAUMA saman veski

 Það er alltaf jafn gaman að sauma svona veski svo ég dreif í því að sauma eitt í viðbót og það var í litum sem mér finnst fallegir
það rautt ,svart og grátt  enþað er mjög gaman að sauma þessar töskur og ég tala nú ekki um notagildið þvi það er ýmislegt hægt að geyma í þeim.....

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...