Thursday, September 18, 2014

Downtown

 Jæja þá er byrjað að þræða teppið saman og reynt að vanda sig voða mikið
því ég ætla quilta það sjálf og er að verða voða spennt að sjá hvernig útkoman verður hjá mér
byrja svo að sauma í kvöld og vonandi gengur mér bara vel meira síðar þegar ég verð búin að setja bindingun á ...

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...