svo það var farið að skoða tösku myndir og líka efni og þessi efni hafði ég keypt í Virku og var nokkuð viss um að ég mundi nota þau í svona verkefni og veð ég bara að segja að ég er mjög ánægð með útkomuna
en ég ætla ekki með tvær töskur með mér en systir mín ætlar með mér svo það munaði ekkert um að sauma tvær og eru þær ólíkar en samt ekki
varð að taka tvær myndir af þeim því ég svo ánægð með þær kemst í þær 2.handklæði bækur sími og margt fleira sem fylgir manni á sólarströnd
og úr afgöngunum var búið til litlar syrtiduddur undir sólkremið svo allt verði ekki fitugt og leiðinlegt eins og vill stundum verða
svo eins og sagt er VIÐ ERUM TILBÚNAR Í SÓLINA ERLA MÍN VEI VIE VEI er orðin þvílíkt spennt......
og svo hér uppskriftin sem ég fann hjá Guðrúnu Erlu en ég get ekki alltaf alveg farið eftir uppskrift þannig að ég gerði smá breytinrar á þeim ......
No comments:
Post a Comment