Friday, October 24, 2014

Meira af húfum

 Embla Sif með sína húfu sem er eins og áður prjónuð úr kambgarni
 og er bara ljómandi falleg
Kristjana Nótt valdi litina í sína húfu og líka hvernig hún ætti að vera
svört og fjólublá og vera lafandi að aftan og kom bara vel út ....
Nú verður einhver bið á því að ég skrifi hér og setji nýjar myndir því nú standa fyrir dyrum flutningar og breytinar á saumaherbergi en það verður bara til hins betra ...sjáumst síðar....með nýjum myndum og nýjum verkefnum....

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...