Þetta var mjög skemmtilegt að sauma og svo var þetta miklu auðveldara en ég lét mig dreyma um
lærði að sauma rennilás í á nýjan hátt
ég var búin að sjá þessa töksu á mörgum stöðum á netinu og sá mikla notkunar möguleika fyrir svona veski undir allt sauma,prjóna,og hekludótið sem fylgir mér um allt sjónvarpsherbergi eða þannig er stundum óskipulögð fann þetta til sölu á þessari síðu from SewDemented og keypti sniðið
og var samt hugsi yfir því þegar það kom því ég er ekki mjög sleip í ensku þó ég bjargi mér allt fannst vanta betir útskýringar með myndir er oft gott að átta sig á hlutunum ´þegar það er sýnt með myndum
þannig að ég fór að leita betur og fann síðu sem er alveg ótrúlega góð því þar var þetta sýnt skref fyrir skref (í raun var óþarfi að kaupa sniðið en gott samt að eiga það) í fimm liðum eða eins og hún setur það upp á 5 dögum og er líka alveg frábært að gera http://www.quiltbarn.blogspot.com/ en hér slóðin á síðun
og kláraði ég að sauma mína um helgina (sem betur fer var vont veður) og er bara mjög glöð
með árangurinn og tókst bara vel því miður sjást litirnir ekki nógu vel á efnunum sem ég notaði þarf að reyna að taka betri mynd síðar
á eftir að gera fleiri því þessa er hægt að nota undir svo margt eins og ég sagði hér fyrr
þannig að svona lítur mín taska út bara glæsileg ...........
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...
No comments:
Post a Comment