Monday, February 27, 2012

Ýmislegt sem er að gerast

Já hérna það er ýmislegt sem verið er að gera ég hekla vettlinga í gríð og erg svo er ég að prjóna mér sjal sem ég keypti hjá bót í haust og er klára það meðan ég er að horfa á sjónvarpið og set það svo aftur á síðuna þegar ég verð búin að strekkja það og svo er það baby born fötin sem ég geri úr afgöngum en er bara ekki nógu dugleg við en þetta klárst allt á endanum held ég

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...