Thursday, February 2, 2012

Fiðrilda peysa og skokkur


Emblu Sif langaði í svona peysu og skokk svo það var sest niður og prjónað en liturinn er svo fallegur er flösku grænn tilbreyting frá því að gera rautt eða fjólublátt en ég prjónaði þetta úr létt lopa en ég hef prjónað tvö önnur sett áður en uppskriftin er úr lopa blaði nr.27 alltaf gaman að gera fallega hluti

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...