Monday, February 27, 2012

Snyrtitaska

Jæja þá er komið að afmælisgjöf til systir minnar hennar Guðfinnu hún sá hjá mér svona tösku og bað mig að sauma svona handa sér ef ég vildi gefa henni eitthvað sem ég gerði sjálf en það var sagt í gríni meira en alvöru en  ég var ekki búin að gleyma bóninni svo ég settist niður og saumaði handa henni eina slíka og sendi henni óvænt í afmælisgjöf og eins og ég vissi þá sló hún í gegn(sem sagt taskan)  og þá er tilgangnum náð ég var glöð og hún líka............

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...