Thursday, February 2, 2012

Peysa

Prjónaði líka handa henni bleika peysu sem var prjónuð þannig að ég byrjaði á hálsmálinu og koma bara ágætlega út en fannst ekkert þægilegra en aðprjóna hana á hefðbundin hátt en skemmtilegt að prufa eitthvað nýtt Uppskriftin er úr saumaklúbburinn

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...