Monday, February 27, 2012
4 ,5,6
Hér koma svo fleiri bútar af teppinu sem ég að sauma mér á eftir þrjár svo þetta kemur allt með kalda vatninu er samt mjög ánægð með litina og efnið í þessu vekefni enég ætla að breyta teppinu aðeins frá upphaflegu uppskrift en næst sýni ég þegar ég verð búina að sauma saman allar partana verður spennandi vonandi ekki bara fyrir mig eða þannig
Teppi
Svo er það bútasaumurinn hér eru 2 teppi sem ég er að fara að kvilta svo þau verða bráðum búin annað er úr virku en hitt gerði ég hjá Guðrúnu Erlu í fyrra en allt tekur þetta enda hjá mér
Ýmislegt sem er að gerast
Já hérna það er ýmislegt sem verið er að gera ég hekla vettlinga í gríð og erg svo er ég að prjóna mér sjal sem ég keypti hjá bót í haust og er klára það meðan ég er að horfa á sjónvarpið og set það svo aftur á síðuna þegar ég verð búin að strekkja það og svo er það baby born fötin sem ég geri úr afgöngum en er bara ekki nógu dugleg við en þetta klárst allt á endanum held ég
Snyrtitaska
Jæja þá er komið að afmælisgjöf til systir minnar hennar Guðfinnu hún sá hjá mér svona tösku og bað mig að sauma svona handa sér ef ég vildi gefa henni eitthvað sem ég gerði sjálf en það var sagt í gríni meira en alvöru en ég var ekki búin að gleyma bóninni svo ég settist niður og saumaði handa henni eina slíka og sendi henni óvænt í afmælisgjöf og eins og ég vissi þá sló hún í gegn(sem sagt taskan) og þá er tilgangnum náð ég var glöð og hún líka............
Thursday, February 2, 2012
Fiðrilda peysa og skokkur
Emblu Sif langaði í svona peysu og skokk svo það var sest niður og prjónað en liturinn er svo fallegur er flösku grænn tilbreyting frá því að gera rautt eða fjólublátt en ég prjónaði þetta úr létt lopa en ég hef prjónað tvö önnur sett áður en uppskriftin er úr lopa blaði nr.27 alltaf gaman að gera fallega hluti
Peysa
Prjónaði líka handa henni bleika peysu sem var prjónuð þannig að ég byrjaði á hálsmálinu og koma bara ágætlega út en fannst ekkert þægilegra en aðprjóna hana á hefðbundin hátt en skemmtilegt að prufa eitthvað nýtt Uppskriftin er úr saumaklúbburinn
Svandís Sif
Eignaðist litla frænku í desember og útbjó þetta teppi handa henni keypti panilin í virku og fannst hann mjög fallegur er bara ánægð með útkomuna.
Subscribe to:
Posts (Atom)
Frón
Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...
-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þessi peysa er alveg geggjuð fallegir litir og pínu öðruvísi en hefðbundnar lopapeysur enhún er prjónuð úr léttlopa og litirnir voru alls ...