Það er stundum sem við vinkonurnar í bútaklúbbnum eru alveg til í að gera eitthvað annað en eilífðar verkefnið okkar þá er gott að finna verkefni sem er einfalt og fallegt og hún Gunndís koma með þessa hugmynd og vorum við sammál um að saum þessa tösku sem er góð fyrir handavinnu t.d en uppskriftin er á youtube og er mjög skýr og einföld
https://www.youtube.com/watch?v=EK8UcBvuVDU&feature=share en hér er hún
Ég keypti mér hörefni í föndru og notað svo bútaefni með en það er hægt að nota töskuna á tvö vegu bara að snúa henni við og þá er komin önnur taska það er semsagt tvær í einn tösku
en þetta er fljótlegt verkefni og tekur bara eina kvöldstund það er alveg hægt á þessu sumri því engin er sólin eða hiti úti.
Thursday, June 14, 2018
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...
No comments:
Post a Comment