Þessi er prjónuð úr afgöngum sem ég átti og uppskriftin er svosem engin sérstök bara fytjað upp og prjónað svo tók ég upp lykkjurnar fyrir ofan stroffið og tvöfaldaði lykkjufjöldan og kom svona ljómandi vel út og svo voru sett á eyru og svo dúskur frá Ali með smellu en garnið er lannett á prjóna nr 3
Thursday, April 12, 2018
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...
No comments:
Post a Comment