Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útkoman uppskriftin að peysunni er úr ýr blaði en ég breytti henni aðeins en buxurnar eru eins ég vildi hafa þær semsagt þægilegar en húfan er gömul uuppskrift sem er mjög algeng (djöflahúfa vont nafn) en fallegar eru þær en hosurnar og vettlingarnir eru gömul uppskrift sem ég hef oft prjónað og eru alltaf jafn fallegir...
og svo ein húfa í viðbót úr silkigarni sem er mjög mjúkt og prjónast mjög vel en myndin er ekki góð því liturinn er fallega ljósblár
Thursday, July 9, 2015
Downton abbey
jæja loksins kláraði ég teppið sem ég var byrjuð að sauma í haust en setti svo bara í geymslu en manaði mig í að klára það en þessar rauðu klemmur sem eru á bindingunni eru bara snild að nota halda vel við og gengur betur að sauma bindinguna á
en ég keypti þær í Storkinum og mæli ég með þeim ,mér gekk ágætlega að kvilta teppið
og svona lítur það út þegar búið er að kvilta það og sauma bindingun á
og bakið er líka með efnium úr þessari sauma línu og var verið að nýta síðustu bútana sem eftir voru og kemur bara ágætlega út
svo er bara að bíða og vona að þættirnir verði sýndir fljótlega svo það sé hægt að njóta þessa að horfa á þá vafin inní hlýtt teppi með efnum sem eru úr þessari þáttaröð en ég er einlægur aðdáandi þeirra þátta
sko þaðer bara glæsilegt svona á sófaarminu og líka bara hið fínast teppi ....þar til síðar....
en ég keypti þær í Storkinum og mæli ég með þeim ,mér gekk ágætlega að kvilta teppið
og svona lítur það út þegar búið er að kvilta það og sauma bindingun á
og bakið er líka með efnium úr þessari sauma línu og var verið að nýta síðustu bútana sem eftir voru og kemur bara ágætlega út
svo er bara að bíða og vona að þættirnir verði sýndir fljótlega svo það sé hægt að njóta þessa að horfa á þá vafin inní hlýtt teppi með efnum sem eru úr þessari þáttaröð en ég er einlægur aðdáandi þeirra þátta
sko þaðer bara glæsilegt svona á sófaarminu og líka bara hið fínast teppi ....þar til síðar....
SAUMA saman veski
Það er alltaf jafn gaman að sauma svona veski svo ég dreif í því að sauma eitt í viðbót og það var í litum sem mér finnst fallegir
það rautt ,svart og grátt enþað er mjög gaman að sauma þessar töskur og ég tala nú ekki um notagildið þvi það er ýmislegt hægt að geyma í þeim.....
það rautt ,svart og grátt enþað er mjög gaman að sauma þessar töskur og ég tala nú ekki um notagildið þvi það er ýmislegt hægt að geyma í þeim.....
Teppi
Svona verður það svo endanlega og svo er bara að klára bakið og sauma það saman eða kvilta það er víst réttara en öll þessi efni eru úr Storkinum og eru litrík og falleg og tóna öll vel saman og á ég efni í annað teppi sem ég ætla að sauma síðar ...
Ræmusaumur
Það er loksins komin mynda á ræmusaumin sem ég var byrjuð á
og saumaði ég 28 ferninga en svo var að ákveða hvernig ég vildi
raða þeim svo saman
og fannst mér fallegast að hafa hvítan lit og kemur það bara mjög vel út en þetta eru allt 2 tommu ræmur sem ágæt stærð til að sauma úr
svona lítur teppið út áður en ég sauma á það kantinn
Subscribe to:
Posts (Atom)
Frón
Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...
-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þessi peysa er alveg geggjuð fallegir litir og pínu öðruvísi en hefðbundnar lopapeysur enhún er prjónuð úr léttlopa og litirnir voru alls ...