Sunday, March 30, 2014

Veggteppi

Svona lítur veggteppið mitt út og er ég bara mjög hamingjusöm með það er það verður sett upp í saumaherberginu , það er frekar skræpótt svona fyrir minn smekk en það þarf stundum að fara út fyrir þæginda ramman en eins og áður var greint frá ánægð með teppið

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...