Friday, March 21, 2014

Veggteppi

 Ég er hér búin að búa til snið fyrir mig til að sauma ofaní og ég verð nú bara að segja að þetta gekk bara vel og ég var mjög ánægð með árangurinn
því ég er ekki mjög flink að stinga svona fríhendis eða ekki nógu duglega að æfa mig en svona get
ég alveg bjargað mér því ekki setur maður allt í stungu sem saumað er svoþetta er  ágæt aðferð.....

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...