Sunday, March 30, 2014

Uglutaska

 Það sem mér dettur í hug að kaupa er ótrúlegt en þetta sá ég í Dísuklúbbnum og fannst fallegt sem það er og var gaman að búa til  það er svo annað mál hvað ég ætla að nota hana sennileg bara  uppá punt
en hún er falleg og uglan algjört krútt og efnið í töskunni er yndislegt .....

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...