Sunday, August 4, 2013

rúmteppi

 Þá er loksins að koma mynda á rúmteppið sem ég byrjaði á fyrir margt löngu
og er hér í fyrri færslum ég hef ekkert verið að flýta mér en allt er þetta handsaumað
og er mjög skemmtilegt en  mér gekk samt erfiðlega með öll þessi ber sem eru á hverjum glugga fyrir sig
en þau voru samtals 96 en tókst loksins eftir miklar vangaveltur um hvernig best þau kæmu út það er
hringlótt en ekki með alls kinns köntum eins og var fyrst þegar ég byrjaði ..
og svo var saumað saman og kantur saumaður á og allt passaði en ég er bara hálfnuð með teppið
því ég á eftir að sauma 40cm.kant á allan útsaumaðan hann kemur vonandi fljótlega

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...