Þá er loksins að koma mynda á rúmteppið sem ég byrjaði á fyrir margt löngu
og er hér í fyrri færslum ég hef ekkert verið að flýta mér en allt er þetta handsaumað
og er mjög skemmtilegt en mér gekk samt erfiðlega með öll þessi ber sem eru á hverjum glugga fyrir sig
en þau voru samtals 96 en tókst loksins eftir miklar vangaveltur um hvernig best þau kæmu út það er
hringlótt en ekki með alls kinns köntum eins og var fyrst þegar ég byrjaði ..
og svo var saumað saman og kantur saumaður á og allt passaði en ég er bara hálfnuð með teppið
því ég á eftir að sauma 40cm.kant á allan útsaumaðan hann kemur vonandi fljótlega
Sunday, August 4, 2013
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...
No comments:
Post a Comment