Tuesday, August 6, 2013

Heklað teppi

 Þá er ég byrjuð að hekla teppi sem verður afmælisgjöf og eru litirnir af ósk afmælisbarnsins
og eins og áður þá nota ég kambgarn og er mjög ánægð með það í teppi er hlýtt og mjúkt og ekki þungt
 ern það er frekar stórt 145-165 

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...