Þarna kemur Breiðabliksdrengurinn en hann er ekki búin að fá nafn ennþá en hann var prjónaður fyrir eigimanninn til að setja í bílinn en hann er minni en dúkkurnar hér fyrir neðan og ég verð að segja að hann er voðalega mikið krútt . En ég sjálf er nú Valsari
svo fékk hann númerið 7 og svo voru búnir til skór á gæjan en fótboltamenn í dag eru bara í lita glöðum skóm svo Blikinn minn er líka í svoleiðis skóm með tökkum og alles
og auglýsingin framan á peysunni er sú sama og á Blikabúningnum að sjálfsögðu ég verð nú bara að segja Til hamingju með hann Ragnar minn...á eftir að verða flottur í bílnum.....
Wednesday, May 29, 2013
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Frón
Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...
-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þessi peysa er alveg geggjuð fallegir litir og pínu öðruvísi en hefðbundnar lopapeysur enhún er prjónuð úr léttlopa og litirnir voru alls ...
flott flott flott
ReplyDeletetakk fyrir
Delete