Þarna kemur Breiðabliksdrengurinn en hann er ekki búin að fá nafn ennþá en hann var prjónaður fyrir eigimanninn til að setja í bílinn en hann er minni en dúkkurnar hér fyrir neðan og ég verð að segja að hann er voðalega mikið krútt . En ég sjálf er nú Valsari
svo fékk hann númerið 7 og svo voru búnir til skór á gæjan en fótboltamenn í dag eru bara í lita glöðum skóm svo Blikinn minn er líka í svoleiðis skóm með tökkum og alles
og auglýsingin framan á peysunni er sú sama og á Blikabúningnum að sjálfsögðu ég verð nú bara að segja Til hamingju með hann Ragnar minn...á eftir að verða flottur í bílnum.....
Wednesday, May 29, 2013
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...
flott flott flott
ReplyDeletetakk fyrir
Delete