Friday, October 26, 2012

Diskamottur

Ja hérna mér datt í hug að búa til diskamottur svona fyrir jólin ég á nokkuð að jólaefnum sem er gott að nota í svona verkefni en ég þurfti að kaupa aðeins í viðbót og er útkoman bara alveg ágæt en ég hafði enga uppskrift bara skar niður efni og saumaði saman ....tek það fram mjög einfalda uppskrift.....
 og svo fann ég gamalt blað sem er með jólahugmyndum sem ég ætla setja á miðjuna á mottunum og sauma í
 meira munstur
og svo er þetta heitið að blaðinu en það er nokkuð gamalt er mjög fallegt og eftir nokkra daga koma svo myndir af útkomunni ...spennandi...

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...