Saturday, December 1, 2012

Jólabjöllur


Jæja þá er ég búin að hekla utan um séríuna sem er í eldhúsinu allt árið þess vegna hafði ég hana hvíta
en þetta er 20 bjöllur og er ég bara glöð með þær og það verður voða falleg endurkast á veggin þegar kveikt er á henni og það verður sveimer þá bara rómantískt sem mér finnst bara ágætt..

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...