Friday, October 26, 2012

Jólalöber

Jæja það eru að koma jóla allaveg er ég byrjuð að huga að þeim þessi var að klárast og er bara ágætur
en ég hef sagt frá því áður hér að þetta er mikið dúllerí en skemmtilegt annars væri ég ekki að búa það til en efnið valdi ég og keypti í virku. En litirnri koma ekki nógu vel út því birtan er að verða erfið en eins og ´sest þá var ég á sólpallinum að mynd og klukkan var 16.00 og aðeins farið að skyggja og ég ekki sú besta í faginu en verður að duga..

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...