Thursday, December 1, 2022

Sokkar

Sokkar það er ár og dagar síðan ég prjónaði handa mér eitthvað en garnið i þá keypti ég á Selfossi í vor og ætlaði að nota það í húfu en snérist hugur og bara ánægð með útkomuna en garnið heitir Hot socks stripes á prjóna nr.3.5

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...