Thursday, December 1, 2022

Sokkar

Sokkar það er ár og dagar síðan ég prjónaði handa mér eitthvað en garnið i þá keypti ég á Selfossi í vor og ætlaði að nota það í húfu en snérist hugur og bara ánægð með útkomuna en garnið heitir Hot socks stripes á prjóna nr.3.5

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...