Thursday, December 1, 2022

Aðalvík

Prjónaði þessa peysu á barnabarnið sem verðuur 6 ára í desember og prjónaði stærð 6-8 ára og hún passið vel á hana keypti garnið hjá Handprjón sem heitir Heritage og var ótrúlega mjúkt og gott að prjóna úr því
svo fannst Elísu nauðsilegt að taka dansspor og horfa á skuggan af sér í leiðinni

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...