Thursday, December 1, 2022

Aðalvík

Prjónaði þessa peysu á barnabarnið sem verðuur 6 ára í desember og prjónaði stærð 6-8 ára og hún passið vel á hana keypti garnið hjá Handprjón sem heitir Heritage og var ótrúlega mjúkt og gott að prjóna úr því
svo fannst Elísu nauðsilegt að taka dansspor og horfa á skuggan af sér í leiðinni

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...