Friday, November 26, 2021

Jólahúfa

Sá þessa fallegu uppskrift í fréttablaðinu en hún var frí og hún er líka á ömmuloppu ég notaði Smart garn og prjónað á prjóna nr. 3 en í uppskriftinni var garnið Pernilla frá Filcolana og fæst það í Maro á Hverfisgötu og átti að prjóna á stærri prjóna en mín útgáfa er bara mjög fín og kemur bara vel út og er falleg.

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...