Friday, November 26, 2021
Barnateppi
Ég keypti efnispakka frá Quiltbúðinni á Akureyri fyrir nokkrum árum og voru það myndir af allskonar fígúrum en eitthvað dróst það að ég byrjaði á því og barnið stækkaði og var ekki lengur áhugi að klára teppið í þeirri mynd sem upphaflega var ætlað því var sest niður hugsað hvað væri hægt að nota bútan sem voru í pökkunum.Ég fann góða hugmynd á youtube sem heitir Disappearing Nine patch quilt og koma svona frábærlega út en efnið dugði í allt nema kantin utan um en það keypti ég hjá BóthildiBleika efnið í bakinu keypti ég hjá föndru en gula átti ég og svo stakk eg í saumförin og er ég mjög sátt við útkomuna Hér sést hvernig hver blokk kom út einfalt og gott
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...
No comments:
Post a Comment