Friday, December 18, 2020

Garnstúdio peysa

þessi peysa er búin að vera lengi að verða til en ég keypti garn í vor í Gallery spuna í Kópavogi og lét ég loks verða af því að klára hana
uppskriftin er á Garnstudio og var gerð fyrir aðra prjóna stærð en ég bara aðlagaði hana fyrir mig en garnið heitir Merino Yak og er ætlað til prjóna sokka en er bara fallegt í peysu og er ég bara ánægð með útkomuna en ég notaði prjóna nr.5

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...