Thursday, April 30, 2020

Spariskrautnálapúðinn

 Þessu er ég montin af því að Gunndís vinkona mín er alveg ótrúlega flink að búia til svona fallega hluti að sauma út svona blóm og skreyta allt milli himins og jarðar ,en semsagtmér tókst loks að klára minn skrautnálapúðan minn og vandaði ég mig alveg sérstaklega að gera sn´´uruna sem er utan um hringin og dúskin en þetta verður bara til skrauts í saumhorninu mínu .
En og aftur Gunndís mín takk fyrir

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...