Thursday, April 30, 2020

Nótt nótt

 Ég prjónaði þessa rétt fyrir veirufárið en það var mjög gaman að prjóna hana og er hún á Elísu Bettý sem er 4 ára og var stærðin nokkuð rétt en ég notaði prjóna nr 4.5 en garnið sem ég notaði er Katia
og er það mjög gott garn og þægilegt að prjóna úr því og hún stækkaði ekkert þegar ég þvoði hana
og úr afgangnum af garninu prjónaði ég húfu við og er það engin sérstök uppskrift

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...