Þá er eitt sjal í viðbót við öll hin en þetta er afmælisgjöf sem var pínu áskorun því svona hef ég ekki gert áður en þetta er eftir Stephan West og heitir Vertices Unite og er kaflaskipt en mér fannst ekki mjög gaman að prjóna þetta sjal svona til að byrja með en var mjög sátt þegar ég var búin að skilja uppskriftina
en erfiðast er að byrja á þriðja hlutanum en þegar það er komið er þetta bara einfalt
Ég keypti garnið í garngöngunni sem var núna í haust í Handprjón í Hafnarfirði
og það alveg dásamlega mjúkt það heitir Madeline Tosh ég notaði prjón númer 3.5
Er mjög fallegt og ég bara ánægð með það vonandi gleður það afmælisbarnið sem ég veit að það gerir
Svo er þetta afgangurinn af garninu en það fór mikið garn í þetta sjal
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...
Geggjað flott hjá þér til hamingju
ReplyDelete