Friday, November 29, 2019

Hvíldar koddi

 Við vinkonurnar í bútaklúbbnum okkar fundum þessa uppskrift á netinu og fannst mér þessi hugmynd alveg dásamleg fótr og keypti kodda í Rúmfatalagernum 50 x 50 og fór svo í Bóthildi og fann þetta fallega erfni
 sem var dásamlega fallegt sneið og saumaði en setti vasa framan á koddan til að setjaa bækur í og svo var sett hald svo hægt væri auðveldara að færa hann á milli með bókum í og svo bara leggjast og
skoða bækurnar í góðri hvíld hvað er hæægt að hugsa sér betra veit að Elísa Bettý á eftir að verða glöð með þetta

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...