Friday, November 29, 2019

Hvíldar koddi

 Við vinkonurnar í bútaklúbbnum okkar fundum þessa uppskrift á netinu og fannst mér þessi hugmynd alveg dásamleg fótr og keypti kodda í Rúmfatalagernum 50 x 50 og fór svo í Bóthildi og fann þetta fallega erfni
 sem var dásamlega fallegt sneið og saumaði en setti vasa framan á koddan til að setjaa bækur í og svo var sett hald svo hægt væri auðveldara að færa hann á milli með bókum í og svo bara leggjast og
skoða bækurnar í góðri hvíld hvað er hæægt að hugsa sér betra veit að Elísa Bettý á eftir að verða glöð með þetta

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...