Þá er ég loksins búin með þetta teppi en ég hafði áður sett inná síðuna þegar ég keypti efnið en þessir litur eru ótrúlega fallegir en ég keypti efnið á netinu og framleiðeindur eru Lewis&Irene
og þegar ég ætlaði að fara að gera kantinn þá var ekkert sambærilegt til á Íslandi því var farið aftur að leita á netinu og fann ég verslun sem eru með alla línuna frá þeim en það sem ég pantaði´fyrst var ekki lengur til svo ég pantað uppá von og óvon að litirnir pössuðu saman ég varð ekki fyrir vonbrigðum var alveg eins og ég vildi hafa það
Svo fór ég með það í stungu til Hrafnhildar var ég mjöög glöð þegar ég fékk það því það varð ótrúlega fallegt
Svo var bakið svona bara hlutlaust
en hér er hægt að sjá stunguna bara glæsilegt
https://www.doughtysonline.co.uk/ en í þessari búð eru þessi efni til frábær þjónusta hjá þeim og kemur eftir 3-4 daga ........
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Frón
Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...
-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þessi peysa er alveg geggjuð fallegir litir og pínu öðruvísi en hefðbundnar lopapeysur enhún er prjónuð úr léttlopa og litirnir voru alls ...
No comments:
Post a Comment