Thursday, August 10, 2017

Elísu kjóll

 Þennan kjól var ég að klára er bara mjög ánægð með hann átti að vera með samfellu en sleppti henni fanns meira notagild í honum svona, það var mjög gaman að prjóna hann notaði uppskrift sem ég fann á netinu https://www.knittingforolive.dk og er síðan hér margt fallegt og lítið mál að kaupa  uppskrifir
 ég notað Sisu garn sem ég keypti í rúmfatalagernum og notaði prjóna nr.3
 svo er lítil tala á bakinu. Það er mjög gott að prjóna eftir danskri uppskrift því það er útskýrt á mjög einfaldan hátt og ekkert mál að skilja
 svo gerði ég líka húfu sem er bara einhver uppskrift en þegar ég  er búin að þvo húfuna set ég blöðru inní hana til að gera hana fallegi svo lét ég  á hana 2 dúska sem ég kaupi á Aliexpress
svo ein svona auka mynd er aldrei of mikið að myndum

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...