Thursday, June 26, 2014

Peysa

Mér fannst munstrið ekki komast nógu vel til skila á myndunum sem ég setti inna um daginn svo ég tók mynd af bakinu á henni og ég endurtek að hún er bara æðisleg (þá meina ég að vera í henni) ....

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...