en það þarf að hafa alla athygli á þessu mynstri því það eru 80 lykkjur í munstrinu væri ekki til í aðra alveg strax en kannski seinna. Ótrúlegt en satt að þá finnst mér hún ekki stinga mig ég á alltaf svolítið erfitt að vera í lopapeysu (þó ég sé búin að prjóna mér nokkrar ) svo ég á örugglega eftir að nota þessa mikið......

No comments:
Post a Comment