Wednesday, September 4, 2013

Skálar

 Það ýmislegt sem ég prufa þesssa dagana en ég gerði þessa skálar úr perlum bæði litlum og stórum og er bara glöð með þær
 dundaði mér við að raða þeim í mót og setja þær svo inní ofn og bræða og koma árangurinn mér bara á óvart
 það er hægt að nota þær undir ýmislegt
eins sést hér nammi og snakk og svo má líka bara hafa þær uppá punt eða bara hvað sem er

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...