Wednesday, September 4, 2013

Skálar

 Það ýmislegt sem ég prufa þesssa dagana en ég gerði þessa skálar úr perlum bæði litlum og stórum og er bara glöð með þær
 dundaði mér við að raða þeim í mót og setja þær svo inní ofn og bræða og koma árangurinn mér bara á óvart
 það er hægt að nota þær undir ýmislegt
eins sést hér nammi og snakk og svo má líka bara hafa þær uppá punt eða bara hvað sem er

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...