Tuesday, September 3, 2013

Húfur

 Þá eru allar húfurnar komnar til eigandanna þetta er hún Karítas en hún valdi sjálf litina en þeir eru fjólublár ,rauður,og bleikur
 og svo sýnir Kristjana hvernig húfan lítur út að aftan en á toppnum er prjónuð 2 bönd sem mynda slaufuna og kemur bara  ágætlega út en hennar er fjólublá og bleik
 Ragnar Dagur er hér með sýna svört,gul og rauð en þær eru allar prjónaðar úr kambgarni og á prjóna nr.3
neinei er ekki afinn komin til að vera með á mynd og aðeins að hrekkja þau...en allt á góðum nótum....

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...