Þessi er alveg frábær allir bútarnir og lengur sem ég hef ætlað að skera niður í 3" og 2 1/2" er leikur einn núna
en ég sá þessa á youtube og varð alveg heilluð af henni og fór og sagði Sonju vinkonu minni frá
og fórum við að leita á netinu og fundum ýmis verð á þessari stiku allt frá 40 dollurum í 17 dollara þannig að það v0ru pantaðar 2 en Sonja var að fara til USA og lét senda á hótelið þannig að hún er komin í hús og búið að prófa gripin og hún er æði
Þessi var líka keypt í USA og átti aðnota á námskeiðinu hjá Guðrúnu Erlu en ég komst því miður ekki og varð alveg rok spæld en ég veiktist þannig að saumafélagarnir verða bara að sína mér hvað var á námskeiðinu en við erum 4 saman og hittumst einu sinni í mánuði og saumum er alveg ótrúlega gaman
Monday, March 26, 2012
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...
No comments:
Post a Comment