Monday, March 26, 2012

Nýjar stikur

 Þessi er alveg frábær allir bútarnir og lengur sem ég hef ætlað að skera niður í 3" og 2 1/2" er leikur einn núna
en ég sá þessa á youtube og varð alveg heilluð af henni og fór og sagði Sonju vinkonu minni frá
og fórum við að leita á netinu og fundum ýmis verð á þessari stiku allt frá 40 dollurum í 17 dollara þannig að það v0ru pantaðar 2 en Sonja var að fara til USA og lét senda á hótelið þannig að hún er komin í hús og búið að prófa gripin og hún er æði
Þessi var líka keypt í USA og átti aðnota á námskeiðinu hjá Guðrúnu  Erlu en ég komst því miður ekki og varð alveg rok spæld en ég veiktist þannig að saumafélagarnir verða bara að sína mér hvað var á námskeiðinu en við erum 4 saman og hittumst einu sinni í mánuði og saumum er alveg ótrúlega  gaman

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...