Monday, March 26, 2012

Blóm

Loksins loksins kláraði ég blómadúkin sem ég keypti í fyrra og hann kemur ágætlega út á borðinu hjá mér er samt ekkert voða hrifin að dúkum í bútasaumnum en kannski breytist það allaveg eru svona löberar í lagi bara fallegt er sumarlegur.....

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...