Monday, March 26, 2012

Blóm

Loksins loksins kláraði ég blómadúkin sem ég keypti í fyrra og hann kemur ágætlega út á borðinu hjá mér er samt ekkert voða hrifin að dúkum í bútasaumnum en kannski breytist það allaveg eru svona löberar í lagi bara fallegt er sumarlegur.....

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...