Thursday, January 2, 2025

Umslagataska

Það er ýmislegt sem dettur inn hjá okkur í Bútaklúbbnum en stundum gerum við eitthvað sameiginlega og þetta verkefni fann ein á netinu og kom með sem sumarvekefni
en þessa var mjög gaman að gera og notagildið kom á óvart hægt að geyma kort,peninga og ég tala nú ekki um að geyma skartgripi þegar farið er til útlanda
og svo er líka gaman að sauma og gefa vinkonum og setja eitthvað skemmtilegt í

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...